Verkmyndir

Bílastæðahús undir sjávarmáli.

Sprungur mynduðust í vegg og vatn fór að þrýstast í gegn.

Sama svæði 11 dögum síðar.

Steypan hefur algjörlega náð að þéttast. Stærstu sprungurnar náðu 0,9mm að þykkt.
Þetta sýnir vel getu KRYSTALINE til sjálfþéttingar.

Veggur bílastæðahúss undir sjávarmáli

Hérna sést greinilega hvernig kristalarnir hafa raðað sér eftir sprungunum